Veđriđ er

ađalumrćđuefniđ ţessa  dagana eins og  svo  oft  áđur á Íslandi,  en nú  vegna ţess ađ ţađ er svo  gott en ekki vont  eins  og oftar  verđur mönnum  ađ  umrćđuefni..  Veđriđ  í  sumar hefur veriđ  frábćrt,  bćđi  fyrir fólk  og  gróđur og  ekki  síst  fyrir  árnar  sem hafa haldiđ  vatnsmagninu  og  eru ađ  gefa af  sér  ótrúlega  veiđi  víđast  hvar..   Ég  man  eftir hitabylgjunni í  Ágúst  2004 ţar  sem metin voru sett  sem féllu í  gćr  og  ég  man líka eftir  hitabylgjunni  1976  sem var  svo  óvenjuleg  ađ  hún  er  mér  allavega mjög  minnistćđ.   Ég  hef  veriđ svo  heppinn ađ hafa haft  tćkifćri  til ađ njóta  veđurblíđunnar  og  í  fyrrakvöld  átti ég  ógleymanlegan  göngutúr  um  Garđabć - Álftanes  og  var  svo  heppinn  ađ  sjá sólsetriđ  og  rómantíkina  sem fylgdi ţví.  Í  kvöld  fór  ég í  hjólatúr   og  hjólafélaginn minn  hafđi  á  orđi ađ  ţetta  vćri  miklu líkara  ţví ađ vera ađ hjóla  niđri  í Evrópu  en í  Kópavoginum af  ţví ađ hitinn var svo  notalegur,  frábćr  hjólatúr,  í  frábćrum félagsskap, í  frábćru veđri.. hvađ  meira  getur mađur fariđ fram á. 

Framundan er verslunarmannahelgin, mesta  ferđa og  fylliríshelgi  ársins   og  ég ţá  von  heitasta ađ enginn fari sér ađ vođa og  allir komi heilir heim, bćđi á sál og líkama. 

Víđ  Hákon Örn erum ekki búnir ađ ákveđa  hvađ viđ gerum um helgina  ennţá  en ţađ er líka nógur tími  til ţess..

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ í  góđa veđrinu..

Magnús G.  Wink

P.S.   verđ  ađ segja ađ  ég  heyrđi á tal tveggja  kvenna í dag  og  ég gat ekki  annađ en  vorkennt ţeirri  sem var ađ kvarta  yfir ţví ađ veđriđ vćri  allt of gott.    Ţetta  minnti  mig á  ađ; 

viđhorf  er  bara  mikilvćgt,  ţađ  skiptir  öllu  máli.. 

P1000735 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband