Ţađ má ekkert lengur..

Í  morgun  var  kastalinn  rifinn.   Ég  er  búinn ađ búa  hér  í Ásakór  síđan í janúar  s.l.  og  ţegar  ég  flutti hingađ  tók ég eftir  litlum  kofa  sem stóđ  hér  sunnan viđ húsiđ og  hann var  ţađ  vel byggđur  ađ hann stóđ af sér öll  hvassviđrin  í  vetur  og  vakti  ţađ  oft  undrun mína.  Undanfarnar  vikur  eru  búnir ađ vera  nokkrir  krakkar  úr  hverfinu  ađ  bćta  viđ kofann  hćđum og  herbergjum   og  var  ţetta  orđiđ ađ fínasta  kastala  og  búiđ ađ leggja  mikli rćkt  og  vinnu í  bygginguna.   Ég  fylgdist  međ  byggingunni stćkka  dag frá  degi  og  oft  virtu krakkarnir  kastalann  fyrir sér  og  voru  stolt af  verkinu,  ţađ  skein úr augunum.  Kannski  hefur  einhver  kvartađ,  hvađ veit  mađur,   fólk  kvartar  yfir öllum andsk.  nú  til dags. 

En í  morgun  uppúr  kl.  0800  kom  trukkur  á  vegum  bćjarins  međ  stóran  krabba   og  margra  vikna  vinna  brotin  niđur  á  nokkrum  augnablikum,  vćntanlega ţegar krakkarnir  voru í  skólanum og  áttu sé  einskis  ills von.   Ég  vona  ađ  bćrinn sýni  eigendum  blokkarinnar,  sem  er  vćgast  sagt lítiđ augnayndi,  og  stendur  viđ  hliđ  kastalans  sáluga  sömu hörku  ef  ţađ  dregst  á langinn ađ  koma  henni  í  viđundandi  horf  ađ  utan.. 

Leyfum  börnunum ađ  njóta  sín   og  skapa  eitthvađ,  hćttum ađ mata ţau á  öllum hlutum og  rífum ekki niđur  kastalana  sem ţau byggja  sér..

P1000446

Hafiđ  ţađ eins og ţiđ viljiđ og  já  til hamingju  međ  This is my  life  sem komst áfram,  boost fyrir  ţjóđarstoltiđ.

Magnús G.  Cool


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband