Merkileg kona međ fallega sýn á málin...

Ég  var  svo  heppinn  í gćrkvöldi  ađ  sjá  ţátt Evu Maríu,  ţar  sem hún rćddi  viđ  Kristínu  Pétursdóttur  hugsjónakonu.   Kristín  hefđi  eflaust getađ  náđ  í  hćstu  hćđir  innan  Kaupţings eđa í  einhverju öđru  stórfyrirtćki  en  hún  valdi  ađ  hćtta  störfum af ţví ađ  hún  hafđi  hugsjón.

Ég  hef  alltaf  veriđ  hrifinn af  fólki  sem  hefur  hugsjónir og  er  tilbúiđ  ađ  fórna  efnislegum  verđmćtum og  frama  fyrir  ţćr.    

Eftirfarandi er skrifađ  á  heimasíđu  http://www.audur.is/

 Viđ höfnum ţví viđhorfi ađ velja ţurfi á milli fjárhagslegrar arđsemi og samfélagslegs ávinnings. Viđ teljum ađ ţađ felist fjárhagslegur ávinningur í ţví ađ taka samfélagslega ábyrgđ. Ef ţú ert á sömu skođun gćtum viđ einmitt veriđ sá valkostur sem ţú hefur beđiđ eftir.

Ég  er  svo  innilega sammála ţessum kjarnakonum sem standa ađ ţessu fyrirtćki,  ađ  ţađ  felist  fjárhagslegur ávinningur í  ţví ađ taka samfélagslega ábyrgđ.  Ég  er svo heppinn ađ geta veriđ stoltur  af  ţví ađ  hafa komiđ  ađ  verkefnum,  sérstaklega  erlendis,  ţar sem fátćkt  er  mikil,  ţar  sem  samfélagsleg  ábyrgđ  hefur veriđ  eitt  af  leiđarljósunum.

Ég  vona  ađ ţessi sjóđur eigi eftir  ađ skapa mikil  verđmćti  međ  samfélagslegri  ábyrgđ,  gangi  ykkur  vel..

Hafiđ ţađ  bara annars  eins og ţiđ  viljiđ

Magnús G.  Wink

Kristín Pétursdóttir forst.  Auđur Capital


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríđa Bára Magnúsdóttir

Sćll Magnús. Var ađ vafra hérna um á blogginu og rakst ţá á ţitt blogg. Bara kasta á ţig kveđju og gangi ţér vel áfram kveđja Fríđa

Fríđa Bára Magnúsdóttir, 16.4.2008 kl. 13:42

2 Smámynd: Magnús Guđjónsson

Ţakka  ţér  fyrir  heimsóknina  Fríđa  Bára,  gaman ađ sjá ađ ţú  ert sprell lifandi,  gangi  ţér  allt í  haginn líka,  kannski  verđum viđ  bara bloggvinir..??

Hafđu  ţađ svo  eins og  ţú  vilt

Magnús Guđjónsson, 16.4.2008 kl. 20:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband